Ársskýrsla 2022

Efnisyfirlit

 
 

Frá hagstofustjóra

Þau tímamót urðu á árinu 2022 að 1. september lét Ólafur Hjálmarsson af störfum sem hagstofustjóri en hann hafði þá gegnt embættinu í rúm 14 ár eða frá því í febrúar 2008. Ólafi eru þökkuð góð störf í embætti…

Skýrsla stjórnar

Framkvæmdastjórn hélt 30 fundi á árinu auk þess sem teknir voru upp reglulegir fundir stjórnendateymis með þátttöku allra stjórnenda. Þeir fundir eru fyrst og fremst ætlaðir til upplýsingagjafar og samráðs.

Norræna tölfræðingamótið

Norræna tölfræðingamótið var haldið í Hörpu dagana 22. til 24 ágúst. Þetta var í 29. skipti sem mótið er haldið en hagstofur Norðurlandanna skiptast á að sjá um mótið þriðja hvert ár.

Fjármál og rekstur

Ársvelta Hagstofu Íslands nam 1.953,9 m.kr. og var afkoman neikvæð um 33 milljónir á árinu 2022. Eigið fé Hagstofunnar nam 105,6 m.kr. í árslok og eignir námu samtals 372,4 m.kr.

Þjónusta og samstarf

Hefðbundnir notendafundir lágu að mestu niðri á meðan kórónuveirufaraldurinn geisaði en þeir voru endurvaktir á árinu. Þar sem rafrænn fundarbúnaður hafði gefist einstaklega vel í faraldrinum…

Gagnasöfnun

Söfnun gagna er ein af grunnstoðum hagskýrslugerðar og voru rúmlega 60 miðlægar gagnasafnanir hjá Hagstofunni á árinu 2022. Hagstofan leggur áherslu á að draga úr svarbyrði einstaklinga og fyrirtækja…

 

Miðlun

Hagstofa Íslands gefur svo til daglega út fréttatilkynningar árið um kring. Fréttatilkynningarnar tengjast í flestum tilfellum uppfærslum á talnaefni stofnunarinnar og eru þá annað hvort í formi frétta…

Mannauður

Í lok árs 2022 störfuðu 119 starfsmenn hjá Hagstofunni í 117 stöðugildum. Kynjahlutföll voru jöfn á meðal starfsfólks og hafa jafnast frá fyrri árum. Enn er þó kynjamunur þegar horft er til einstakra hópa…

Skipurit

Hagstofa Íslands tók til starfa árið 1914. Hagstofan er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir forsætisráðherra. Hagstofan vinnur hlutlægar hagskýrslur, hefur forystu um samhæfingu…